Ég týndi skeiðklukkunni minni um daginn. Hún var keypt í einhverri fótboltabúð sem ég man ekki hvað heitir og var algjört drasl þrátt fyrir að hafa kostað 2.000kr.

Vitið þið hvar er sniðugt að fjárfesta í skeiðklukku?

Hún þarf að geta dottið í gólfið án þess að deyja, það þarf að vera auðvelt að ýta á takkana án þess að tíminn stoppi/byrji strax aftur og ekki væri verra ef hún væri semi-vatnsheld.

Einhverjar tillögur?