Ég er alltaf að drepast undir iljunum og hælinum. Líður eins og það vanti púðana þar eða eitthvað. Það byrjar eftir að ég stend í smá stund og svo versnar og versnar það því lengur sem ég stend eða geng.

Ég héllt að þetta væri Plantar Fasciitis, en ég veit ekki lengur, því mér er ekkert illt í þessari taug.

Einhverjar hugmyndir?
Moderator @ /fjarmal & /romantik.