herðu, ég er að fara í smá keppni við félagaminn um hver svona verður meira fit eftir ákveðin langan tíma, og við erum að fara að leggja ýmislegt undir og gera þetta að veðmáli og eitthvað svona skemmtilegt. En málið er að hann er frekar þykkur og alveg örugglega með miklu meiri fitu % en ég, og ég hef verið að lyfta reglulega í soldin tíma en tók smá pásu og er að byrja aftir núna þannig að ég er komin með smá bumbu en ekki nálægt því jafn stóra og hann aðvísu. Pælingin er, hvernig getum við mælt þetta þannig að við finnum út í endan hver vinnur?
Hann er alveg örugglega svona 100-110 kíló og feitur og ég er 90-95kg og ég er ekki feitur þannig að hann á mikið frekar eftir að renna af honum fitan en mér.
Er eitthver með eitthverja sniðuga og sanngjarna leið til að við getum mælt þetta úr í endan ? ætlum ekki að mæla þetta í kílóum því að við ætlum báðir að vera að lyfta.