Hef verið að velta því fyrir mér hvort það borgi sig að kaupa tæki og tól til að nota við líkamsrækt heima við. Var að spá hvort einhver vissi hvað það kostaði og hvar væri þá ódýrast að kaupa slík tæki.

Er að tala um handlóð, bekk og síðan “bootcamp græjur” sandpoka og þess slags.

Vona að einhver hafi einhverja hugmynd um þetta og geti hjálpað mér. :)