Nei, þetta er ekki neinn fróðleikur um það. Ég vil hinsvegar spyrja þau sem vita:

Hvað er þetta þriðja krydd eiginlega? Er það mónó sódíum glútamat? Er það það sama og glútamat? Og hvað er eiginlega svona hræðilegt við það?

(Setti þetta líka inná “Matargerð” enda langar mig alveg sérlega til að fá svör sem allra fyrst)<br><br>Þorsteinn.