Sælinú.
Ég hugsa að ég þurfi að fara til augnlæknis.
Maður hefur heyrt sögur af því að stutt heimsókn geti kostað heilan helling. Þess vegna vildi ég athuga hvort einhver geti bent mér á ódýran augnlækni.
Eða er þetta kannski svipað dýrt hjá þeim öllum? ;)