Sagan segir að Mariusz Pudzianowski sé búinn að bóka bardaga í MMA 12.des, sennilega. þessu greinir fréttavefur www.Ironmind.com frá í dag. Nánar verður greint frá þessu seinna. Þetta gæti verið bardagi sem gaman væri að sjá. Mariusz er að sjálfsögðu hrikalegur og hann á líka 7 ára feril sem boxari en hann hætti því þegar hann fór á kaf í aflraunirnar. Hann er líka með fjórða kyu græna beltið í Kyokushin kaikan.

http://powerstuff.blogcentral.is/
…eða eithvað