er búin að vera að drepast einhverstaðar í rifbeinunum síðustu 2 vikur. fór til læknis og hann tók rönken mynd en sagðist ekki sjá neitt, sagði að þetta væri bara tognun í vöðva í rifjabúri. var að lesa mig til um tognanir og þar stendur að maður eigi að leyta til læknis ef að verkurinn fer ekki eftir 2 daga og ef tognunin lagast ekki eftir 4 daga og ég er búin að vera með þetta í u.þ.b tvær vikur. (tognaði útaf erfiðri vinnu) einhver ráð um mjög erfiða tognun og útskýringar á því afhverju ég er búin að vera með þetta svona lengi og þetta er ekkert að hverfa, bara versna ef e-ð er. ætli þetta sé þá ekki e-ð annað en tognun? takk takk.