Sælir hugarar.

Ég var að festa kaup á bókinni “Burn the fat, feed the muscle”, eftir vaxtaræktarmanninn Tom Venuto.

Mig langaði til að spyrja ykkur hvort einhver hefði lesið hana og ef svo er, hvað fannst ykkur? Hjálpaði hún ykkur? Er hún virkilega eins góð og sögurnar sem ég hef heyrt af henni segja?

Fyrirfram þakkir.

(Vinsamlegast engin vangefin/useless reply, ég er einungis að leita að reynslusögum :) )