Tilefni þessar greinar minnar er fyrirhuguð landsöfnun Geðhjálpar. Í auglýsingu eða umfjöllun um þessa söfnun er talað um kaup Geðhjálpar á eldivið og nýatvinnutækifæri fyrir geðsjúka. Og hvað ég næ þessu ekki alveg eiga geðsjúkir að höggva eldivið er það atvinnutækifærið Vá! Ef einhver getur útskýrt fyrir mér pælingu þeirra hjá geðhjálp þá þætti mér vænt um það Því ég er alveg klossbit og nett þunglynd af tilhugsuninni.