Orkuinnihald matvæla
              
              
              
              Langaði bara að benda á þessa grein sem var í New Scientist um daginn, fræðigrein gærdagsins á Vísindi og fræði.  Fjallar um hversu misvísandi upplýsingar um orkuinnihald á matvælum geta verið, allt að 25% skekkja sem er heldur mikið.
                
              
              
              
              
             
        







