Vissi ekki alveg hvar ég ætti að skrifa þetta, en ákvað að reyna hér.

síðustu viku/vikur hef ég alltaf vaknað með alla fingurna á hægri hendina ótrúlega bólgna, bólgan hverfur að mestu leyti til á daginn, en ekki öll. fékk líka útbrot á báðar hendurna um daginn, en veit ekki hvort það tengist þessu eða ekki. vitið þið hvað þetta gæti verið, ofnæmi/afleiðing af einhverju verra, eða ráðleggið þið mér bara að fara til læknis?
fyrir fram þakkir.