Ég er búinn að stunda lyftingar “reglulega” (hlé af og til) í 6 mán. og ég var að pæla hvað fólk gerir þegar það tekur sér frí í eina eða tvær vikur eða jafnvel meira frá lyftingunum /æfingum? Er neflilega að fara til Spánar í tvær vikur í sumar, og ég efast um að ég geti stundað einhverja (takmarkaða) vaxtarækt.

Sem sagt, missir maður mikið af massanum sem maður hefur byggt upp (árangurinn) við svona hlé?