Einhverntíman heyrði ég að það væri góð hugmynd fyrir mann sem er að skera sig niður að fá sér hafra í skál og japla á því, í staðin fyrir að fá sér kex, kökur eða annað óhollt. Er það satt?

Bætt við 6. júní 2009 - 15:52
Frekar augljóst að það sé hollara heldur en kökur og kex, en er það hollt (útaf kolvetni og þannig) meina ég.