Hef verið að finna fyrir sterkum svimaköstum við ákveðnar stellingar undanfarið og grunaði lágan blóðþrýsting. Núna eru 2 dagar ca. síðan mig hætti að svima en ég ákvað samt að mæla mig og ég var fyrst með 106/63 minnir mig og svo 97/56.
hvað á ég að gera? er þetta ekki alltof lág tala?