ég er búinn að vera að æfa soldið stíft síðustu 3 vikur (kallinn er að reyna að léttast og komast í form) og mér finnst ég vera farinn að sjá pínu ponsu árangur. ég er ekki búinn að léttast neitt, en þegar ég skoða myndir (sem ég tek vikulega, sona til gamans) að þá finnst mér ég líta út fyrir að vera að grennast smá. er eitthvað til í þessu eða er ég bara sona desperate að sjá árangur?