Sælir, ég hef verið að fara í “ræktina” hérna heima(bý á landsbyggðinni)í hálft ár eða svo, og allir vöðvar, fyrir utan tvo hafa styrkst og stækkað, en það eru axlarvöðvarnir(veit ekki hvernig á að útskýra, vöðvarnir í kringum öxlina?) og þetta Adams belt( Vöðvarnir fyrir neðan 6-pakkið. Er ekki málið meða þetta adams belt, að það kemur þegar fituprósentan mín er orðin lítil? og hitt kemur með bicepnum?

En mín spurning er þessi; hvernig æfingar er hægt að gera til að styrkja/stækka þessa tvo vöðva?

Var bara orðinn soldið áhyggjufullur, því allir aðrir vöðvar hafa styrkst/stækkað.

Takk, takk