Ég var að spá hvort það sé óholt að vera hlaupa mikið úti á þessum árstíma útaf kuldanum, maður svitnar voðalítið. Ég er oftast bara létt klæddur.