Hér er mál með vexti.. Þegar ég var að byrja að lyfta fór ég alltaf með félaga mínum og við stóðum okkur vel og sáum árangur, svo fór hann alltaf að beila og endaði með því að hætta að lyfta með mér.
Ég tók þá bara sumarið einn í salnum en sá lítinn árangur því metnaðurinn minnkaði þar sem það var enginn að keppa við, þið skiljið;)
Þannig ég var að pæla hvort það væri e-r annar hérna inná sem vantar lítinn og léttann gymm félaga… veit að þetta er svolítið skrítin spurning en hey… hvað gerir maður ekki fyrir heilsuna;)

Bætt við 22. janúar 2009 - 11:19
Skiptir litlu máli hvar er lyft…bara ekki í WorldClass.
Flestir aðrir staðir koma vel til greina
What doesn't kill me will probably try again