Það er hræðilegt hve oft krabbamein getur ráðist á eina manneskju!!!! Sumir fá krabbamein 3-4 sinnum ef ekki oftar og það á furðulegustu stöðum í líkamanum. Sumir fá kannski 3svar sinnum í brjóstið, svo í vinstra auga eða eitthvað svoleiðis og eftir það kannski krabbamein í rifbeinin.

Var að heyra af atviki þar sem ein var að fá rifbeinskrabbamein…það er ólæknandi en samt hægt að halda því niðri. En er hver fjölskylda að lenda í þessu sjálfir eða með ættingja sína í dag??? Hvað er það sem veldur þessu eiginlega á þetta saklausa góða fólk!!?????? Ég hef oft svo miklar áhyggjur sem eru að gera mig bókstaflega gráhærða af hræðslu ef ég hugsa nánar útí þetta.

Ég á sjálf fjölskyldumeðlim sem krabbameinið hefur herjað 3svar sinnum á og ég spyr oft útí heisli manneskjunnar, vegna áhyggju minnar. Það er svo óútreiknanlegt hvar þetta leggst á líkamann. Þetta er flólkið líf- or what?

Er einhver af ykkur núna með áhyggjur af fjölskyldumeðlim sem lendir stöðugt í þessu? Þetta er svo ógnvekjandi- maður má aldrei verða of hamingjusamur, þá gerist eitthvað svona!