Já ég er að reyna að þyngja mig og bæta á mig vöðvum.

Er með mjög gott prógram sem er svona blanda af tækjum og lausum lóðum…

Dagur1 Brjóst, axlir og þríhöfði

Dagur2 Fætur

Dagur3 Bak og tvíhöfði

og svo eru auðvitað magaæfingar alla daga.

En hér kemur spurningin, hvort á ég að fara annan hvern dag og hvíla hin eða 3daga í röð og hvíla fjórða???

Von um góð svör.