Alltaf þegar ég horfi á eitthverja mynd með eitthverjum súper vaxtaræktunagaurum þá finnst mér þeir vera í búningum af því að hausinn er venjulegur en annars er allur líkaminn bara úper dúper vaðaður í vöðvum.

Eitthver sammála mér?