Veit einhver um eitthverjar aðferðir við að losna við svita myndun (óhóflega svita myndun) í lófanum. Ég er ekkert að meina að ég sé blautur í lófanum en maður er alltaf svona rakur og frekar óþæginlegt að geta ekki tekið í hendina á fólki eða neitt. Og þetta gerist bara allstaðar heim, þegar ég er í tölvunni og þegar ég er í kringum fólk sem ég þekki mjög vel og þannig.

Einhverir sem hafa átt í svona veseni og losnað við þetta?