ég vil ekki útskýra það, það er eiginlega augljóst afhverju hann væri ekki vinsæll. Og svo hefur verið póstað geðheilsu þráðum hérna hvort sem er og hefur það ekkert gengið illa. Þannig að það þarf ekki endilega að vera að það þurfi kork um geðheilsu. En ég sé ekki marga korka fyrir mér sem heita “ÉG HELD ÉG SÉ AÐ VERÐA BRJÁLAÐUR!”, en ég veit að það væru til margar aðrar ástæður til að skrifa um.. en ég nenni ekki að detta fleiri í hug í augnablikinu.