Held að það breyti litlu hvað þú drekkur þegar þú tekur inn sjálft kreatínið, nema ef þú sért að tala um að blanda einni teskeið við einn lítra af vatni, því meira magn af vatni, því minna af kreatíni þú færð í líkamann, má líkja við að ef þú ert að fá þér kakó, drekkur seinasta sopann og það kemur rák á glasið þar sem að duftið á botninum sat eftir.
Ekki vera að taka kreatín ef þú getur ekki sætt þig við aukaverkanir eða afleiðingar þess..