Er að flytja til Akureyrar næsta vetur, langar að byrja að lyfta aftur þar. Hvaða líkamsræktarstöð mælið þið með þar?
Væri líka gott að fá að vita hvað er svona gott við hana.

Gott verð og góð aðstaða er það sem skiptir mestu.

Bætt við 6. júlí 2008 - 02:15
Takk fyrir góð svör, lýtur út fyrir að ég fari í Bjarg, lýst best á það. Átak væri örugglega fínt en augnskannar og læti er ekki eitthvað sem ég vil borga fyrir.

Btw. hvar eru þessar stöðvar staðsettar (verð á Lundi (vistinni)) og það væri auðvitað best að vera nálægt. :D