Hef sofnað nokkrar nætur við sjónvarpið í tveggja sæta sófa í stofunni. Eftir þetta er ég að drepast úr verkjum í fótunum. Þetta er óþolandi að venja sig á að sofna svona oft fyrir framan TV-ið þótt það sé rosalegur lúxus að sofna fyrir framan það.
Er búin að vera svona í allan dag…eins og ég sé nálægt því að fá sinadrátt en hann komi aldrei. Eða að einhversstaðar verði að braka til að þetta fari. ÁÁÁiiii svona er að vera kærulaus: Fara í einhverjar fósturstellingar í litlum sófa!!!!!! :/