Jæja ég fór að vinna á föstudeigi og vann í stanslaust í 14 tíma… (fékk bara eitt matarhlé sem var í svona 20 min) kom heim úr vinnunni og fór smá i tölvuna og síðan sofa… næ 4 ´tima svefn og fer vinna á laugardeigi og er ekki kominn heimm úr vinnuni fyrr en um miðnætti (nýkominn heim), fékk einni bara 1 matarhlé) og svona um 10 leitið fékk ég stingaði hausverk og hrundi niður…

þannig ég var að pæla kvort þetta sé einkvað alvarleg… eða bara eðlilegt þetta skéi vegna svefns eða matarskorts?