Sælir hugarar,

Var að velta fyrir mér hvort einvherjir hérna kunna ráð, æfingar eða eitthvað til að laga líkamsstöðu.

Hérna er sýnt hvernig hún á að vera :
http://www.backactive.ca/Portals/backactive/posture.jpg

Ég er með svona smá eins og þessi lengst til hægri, þ.e.a.s axlirnar eru smá svona fram þannig að eyrun eru ekki í allveg beinni línu gegnum axlir og svo er smá svona fetta á bakinu en það er valla neitt.

Veit að fótbollti getur valdið rangri stöðu og náttúrulega hvernig þú stendur og situr.

Veit að eitt er að sofa á bakinu og hafa eitthvað (púða) undir hnjánum og hafa þau í smá hæð til að laga t.d. fettu.

Endilega deilið öllu sem þið vitið :)