Ég ætla eiginlega að biðja um reynslusögur.

Þannig er að manneskja mjög náin mér er með svona gallstein sem er víst fastur á milli gallblöðrunar og skeifugarnarinnar og á að fara í aðgerð í fyrramáli til að reyna að fjarlægja hann.
Ég veit ekkert um það hvernig svona aðgerðir fara fram eða hversu hættulegt þetta sé þannig gæti einhver sem hefur farið í svona frætt mig um hvernig þetta virkaði allt saman?



Bætt við 25. desember 2007 - 01:52
Okei.. kom svo ekki í ljós í morgun að aðgerðinni verður frestað þar til eftir jól svo Ég myndi alveg ennþá þiggja svö
Ég er ekki að dissa þig… Hálfviti!