Jáá , ég er núna búinn að vera með hósta í 2 vikur með millibilum og stundum verð ég smá slappur af sumum hóstunum en ég stunda skóla og fer á fótboltaæfingar og allt það og mér líður bara vel , en þessi hósti er ekkert á leiðinni að fara;/ einhverjar ábendingar ?