Þannig er mál með vexti að á yngri árum 12-16 var ég allsvaðalega mikið í tölvunni og þar af leiðandi er ég nokkuð hokinn, axlirnar alltof framarlega og sama gildir um hálsinn. Nú vill ég snúa þessu við, en hvernig á ég að fara að þvi?