Nánast alltaf þegar ég fæ mér pulsu fæ ég hausverk. Er einhver ástæða fyrir þessu?