Þá ættirðu ekki að vinna þarna, fá þér vinnu þar sem þér líður aðeins betur. Eða þá að biðja yfirmanninn um aðeins minna álag.
Ég vinn aldrei meira en ég ætla að gera, enda hugsar yfirmaðurinn minn alltaf um að við vinnum ekki of mikið og er meira að segja tilbúin að vinna fyrir okkur ef við erum að gefast upp (þótt hún sé búin að vinna í marga klukkutíma). Ef þinn yfirmaður getur ekki tekið smá álag á þér svo þú getir a.m.k. borðað eðlilega, þá er það lélegur yfirmaður.