Eg hætti að reykja fyrir nákvæmlega 20 dögum síðan
í dag. Eg byrjaði að fikta 11 ára og ætli eg hef ekki
byrjað alveg svona um 15 vetra aldur (er 22 ára). Og vildi
bara deila þessu með fólki sem vil hætta reykja,
fyrstu 2 vikurnar eru hel en eftir það verður alltaf
léttara og léttara að standast freistinguna.
Þetta er mín reynsla, það fer trúlega eftir hverjum
og einum hvernig þetta gengur fyrir sig.
Eg held líka að galdurinn er að taka ekki einu
sinni eitt sog af vindlingi annars fer allt á sama helveg.
Endilega deilið reynslusögum af sama toga ef þið viljið.