Ég er 18 ára og búinn að vera að lyfta í svona ár með hléum en hef aldrei verið á neinum fæðubótarefnum(að undanskildum stöku skömmtum af prótíni sem ég fékk frá félaga mínum).

Ég er að spá í að fjárfesta í einhverju svona því ég ættla að vera svolítið duglegur í sumar.
Hvað er málið að kaupa? Kreatín? Prótín?
Ég er alls ekki að fara að brenna og er alveg ágætlega köttaður og svona.

Með hverju mælið þið?