Sælir, næstu mánuðina ætla ég að reyna að fara að byggja mig vel upp og komast í mjög gott form uppá vöxt/styrk og þol.

Ég var búinn að plana þetta svona:

Ég ætlaði að byrja á því að halda áfram með Full-Body Workoutið uppá grunn og styrk sem ég fann hér: http://www.hugi.is/heilsa/articles.php?page=view&contentId=4225702 þangað til að ég kemst í sumarfrí.

Þá ætla ég að byrja á Split prógrammi uppá vöðvavöxt sem ég fann hér: http://www.muscleandstrength.com/workouts/dougs-4-day-split-workout.html

Ég vildi svo bara bæta við þetta síðara sumarprógram, að hjóla/hlaupa í 2 klst einn daginn í viku, það ætti að vera nóg auka því að ég mun vera í golfi mikið þar sem ég komið til með að festa mig í þeirri íþrótt enda er hún holl :).

Hvað segið þið um þetta plan? einhvað sem ég gæti breytt eða bætt við?