Ég var að pæla hvort það séu aldurstakmörk á próteindrykkjum. Þó að ég drekk þetta sjálfur þá er ég solldið forvitinn því að ég veit ekkert um próteindrikki. þó að ég viti að þetta er bara brótein þá langar mig að vita hvort allt þetta prótein far eithvað illa með mann ég veit ekkert hvort þetta er hálvitaleg spurning enn ég er bara forvitinn . :S