Var að skokka í morgun á hlaupabretti og fann bara nánast hvað allt var rafmagnað.
Var kominn uppí upphitunarhraðann og ætlaði að skipta..snerti takkann og fékk þvílikan straum upp í puttann og gerði það að verkum að ég tók rafmagnið af einhverjum 7-8 hlaupabrettum sem að stóðu við hliðina á mínu.. hef oft fengið smá sting á hlaupabrettum en þetta var persónulegt met