Eftir að ég kom fór í ræktina með prótein sem ég hafði blandað heima sagði vinur minn að það væri ekki gagnlegt eftir svona langan tíma. Er þetta satt? Er ekki í lagi að blanda heima og taka svo með í ræktina?