Ég er búin að vera með kvef núna í næstum því fjórar vikur og á þessum fjórum vikum hef ég tvisar fengið hálsbólgu með, þar sem það er föstudagur í kvöld(dag?) þá kemst ég víst ekki til læknis fyrr en á mánudag.
En ég var eitthvað að væla um þetta við vin minn og hann fór að blaðra eitthvað um einkyrningssótt, Ég er frekar slöpp og almennt utan við mig svo ég veit eiginlega ekkert hvað kom á eftir “Hefuru heyrt um einkyrnigssót?” Svo Hvernig virkar einkyrningssótt?(Ég var að lesa um þetta á doktor.is en þetta var eitthvað svona asnalega sett upp.. bara Einkenni:…. Ástæður fyrir smiti: Að ég skildi ekki neitt)
Ég er ekki að dissa þig… Hálfviti!