Ég hef verið svo heppin undanfarið að togna í læri. Ekki einu sinni, heldur tvisvar á stuttum tíma. Jú, það lagast, hitakrem og nudda það út… En af hverju tognar maður í lærinu? Einhverjar skýringar? Bara svona svo að ég geti reynt að koma í veg fyrir að þetta komi fyrir aftur. Einhverjar hugmyndir.

Ég ætla að nota tækifærið og kvarta yfir bakinu mínu sem heild.

Takk fyrir.