Ég byrjaði að “hlaða” í mig kreatíni núna á þriðjudaginn síðasta og ég átti að gera það í 7 daga samkvæmt leiðbeiningum á dolluni. Ég var svo leiðinlega kærulaus eitthvað núna um helgina að ég gleymdi að fá mér á laugardag og sunnudag, þarf ég að byrja upp á nýtt núna eða taka 2 aukadaga eða veit einhver hérna hvað á að gera ef svona gerist?

takk :)
“It's only after you lost everything, That you are free to do anything.”