Málið er, ég er of léttur 62kg, 179cm og þarf að fara að byggja upp fleiri vöðva. Hvað er best að gera heima hjá sér til að styrkja vöðva(ekki byggja upp þol, heldur byggja upp stóra og sterka vöðva), þá er ég að tala um bringu, maga, axlir, bak, fram- og upphandleggi, læri, kálfa o.s.frv.
Ég á einhverskonar styrktarteygju með mismunandi stífleika (ca. 1m löng), er hægt að nota hana eitthvað? Ef já, hvernig?

Hjálp sérfræðingar!