Ég er búinn að vera fara í ræktina undanfarið og hef farið annan hvern dag eða alla daga vikunnar nema laugardaga og mánudaga. Og þegar ég fer í ræktina labba ég þangað (sem tekur 15 min) og fer síðan í svona Orbi Trek vonabí tæki eða hlaupabretti í 5-10min eftir það fer ég bara í öll tæki sem ég nenni. Svo ég spyr má þetta alvega? Þeas æfa allan líkaman á næstum hverjum degi? Eða á ég bara að taka kannski fyrir ofan mitti og síðan fyrir neðan mitti til skiptis?