Jæja

Ég er að hugsa um að reyna fara létta mig aðeins… er ekki beint feitur bara smá þybbinn og hef verið síðan ég var lítill en langar nuna að reyna ná því af mér þessu aukakílóum.

Málið er að ég er með meiðsli á hné sem ger það að verkum að ég get t.d ekki farið út að hlaupa mikið eða sippað mikið. þannig ég var að pæla hvað maður gæti gert. ég er a æfa fótbola en það virðsit ekki vera nóg til að losa þessi aukakíló.

og annað hvað ætti maður helst að forðast við að borða.

p.s er n´g að gera bara maga æfingar armbeyjur og svona styrktar æfingar sem maður gæti gert í stofunni heiam til að minnka magann og styrkja brjóstvöðvanna og handleggina?