Núna er ég að fara í alvöru átak…

Ég er ekki feitur, ekki mjór :)
Heldur ekki sterkur, né aumur :)

En eins og flestir, þá vill ég meira! Og mín pæling er það, hvort er betra að taka brennsluna fyrst og ná sér niður og 1-2 kíló af einhverju sem mætti missa sín.
Eða hvort ég ætti að lyfta og byggja það upp, og missa þetta þannig (það hefur ekki virkað vel hingað til hjá mér)


Og svo smá auka spurning til ykkar hreyfingafólks með meiru. Er eitthvað sniðugt að taka fæðubótaefni/Kreatín? Ef svarið er já, þá þætti mér vænt um að þið kæmuð með nokkrar ástæður/reynslusögur af þessum efnum.

Með fyrirfram þökkum. Jökull Viða