Hefur einhver hérna pantað fæðubótaefni frá Bandaríkjunum?

Ef svo er, hvað þurftirðu að borga fyrir sendinguna og hversu þung var hún c.a.?

Ég veit að þessi spurning hefur komið hérna áður, en ég bara finn hana ekki í eldri korkum.

Ég fann stað þar sem Muscletech vörur eru næstum þrefald ódýrari en hér á landi, svo ég var að spá hvort það myndi ekki marg borga sig að panta nokkra dunka.