Hérna er einn af fyrstu vaxtarræktarmönnum sögunnar (Clarence Ross), þetta er í kringum 1940 held ég. Áður en sterar voru notaðir í lyftingum og íþróttum: http://www.classicbodybuilders.com/bodybuilder/clarenceross/clarenceross2.jpg
Og áður en menn vissu jafn mikið um lyftingar og í dag.

En svona er einn helsti vaxtarræktarmaður nútímans Ronnie Coleman: http://www.2006olympia.com/new/images/photo/training/Ronnie-Coleman—1.jpg


Verð að segja að Clarence hafi staðið sig mjög vel… Hann gat td. ekki leitað sér hjálpar í einhverjar rannsóknir, fæðurbótarefni og lyftingarbækur þar sem ég efast um að það hefur verið mikið af því um 1935-1940 :)