Veit einhver hérna um einhverja góða síðu til að skoða innihald í matvælum? s.s. geta flett uppá góðum kolvetnisgjöfum, próteinríku fæði o.s.fr… búinn að vera í veseni eins og með banana, appelsínur, allskonar grænmeti, brauð o.fl.